Lagnafóðrun

PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA

Alhliða pípulagningaþjónusta í höndum fagmanna

Hjá Lagnafóðrun er boði alhliða pípulagningaþjónusta fyrir heimili og fyrirtæki. Hvort sem þú ert að byggja nýtt, bæta og breyta eða þarft að láta laga pípulagnir sér Lagnafóðrun um að þú fáir vandaðar endingagóðar pípulagnir. Öll pípulagningaþjónusta er í höndum reyndra pípulagningameistara.

Pípulagningaþjónusta er margþætt og hér fyrir neðan getur þú kynnt þér nánar helstu þjónustu þætti við pípulagnir sem við veitum:

Það skiptir ekki máli hvers konar lagnir þig vantar aðstoð með. Við vinnum við allar gerðir lagna og önnumst tengingu á flestum búnaði sem þarf að tengja við vatn eða frárennsli: Hér getur þú séð helstu þjónustuflokka sem við getum annast fyrir þig:

 

Ástandsskoðun

Lagnafóðrun býður vandaða ástandsskoðun á skólplögnum, drenlögnum og frárennsli