Lagnaviðgerðir

Lagnafóðrun sér um lagnaviðgerðir á öllum vatnslögnum og pípulögnum. Við metum aðstæður hverju sinni og nýtum jafnan myndavélar til að meta umfang verkefna. Í mörgum tilfellum er hægt að beita partfóðrun þar sem eldri rör eru fóðruð að innan með níðsterku plastefni og þannig komist í veg fyrir vandann. Í alvarlegri tilfellum þar sem lagnir eða rör eru mikið skemmd þá getur verið nauðsynlegt að beita öðrum aðferðum.
Gerum föst verðtilboð