Lagnafóðrun

LAUSNIR á Vandamálum

Vatn getur valdið usla í húsum en það eru lausnir

Hjá Lagnafóðrun starfa reyndir pípulagningameistarar sem hafa tekist á við fjölbreytt vandamál tend vatni í og við hús. Ef þú ert að eiga við vandamál tengdum vatni þá getum við aðstoðað þig.

Nokkur af vandamálunum sem við höfum aðstoðað fólk með að leysa eru:

Stíflað skólp eða frárennslu frá húsum

Mygla í húsum

Rakavandamál í og við hús