Lagnafóðrun

DREN -OG SKÓLPLAGNIR

Auk þess að fóðra lagnir þá bjóðum við einnig upp á hefðbundna þjónustu við að skipta út dren og skólplögnum. Þegar skólplagnir eru endurnýjaðar er oft þörf á að endurnýja drenlagnir og lagnir sem liggja frá húsgrunni að stofnlögn sveitarfélags. Þetta þarf að meta hverju sinni m.t.t. aðstæðna og ástandi lagna. Við gerum föst verðtilboð í slík verk ásamt því að fá tilskilin leyfi þar sem það á við.